fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Jói Kalli: ,,Vildum að Hannes væri mikið á boltanum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gat brosað í kvöld eftir 4-1 sigur liðsins á Val í efstu deild karla.

ÍA hélt sýningu á Valsvellinum þar sem Viktor Jónsson fór á kostum og skoraði eitt og lagði upp þrjú mörk.

,,Ég er nokkuð sáttur eins og allir Skagamenn á þessum leik, ég er sáttur með strákana í dag,“ sagði Jói Kalli við Stöð 2 Sport.

,,Við höfum reynt að spila okkar leik og finna veikleika andstæðingana, það hefur gengið ágætlega en munurinn í dag er að við vörðumst vel og lokum á Val.“

,,Við vildum pressa og láta Hannes vera mikið á boltanum en við sem vinnum með þessum strákum vitum það að þeir eru frábærir sóknarmenn, fljótir og teknískir leikmenn sem geta skorað mörk.“

,,Hugmyndafræði okkar er ekki flókin, við viljum spila á svæðum þar sem við erum í yfirtölu. Þeir loka á uppspilið og við vorum þrír á þrjá hátt á vellinum á þeirra vallarhelmingi og nýttum það vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið