fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Heimir súr á svip: ,,Þá varð þetta verra, verra og verra“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var súr á svip í viðtali við Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik við ÍA á heimavelli.

ÍA mætti svo sannarlega til leiks á Hlíðarenda og vann að lokum með fjórum mörkum gegn einu.

Valsmenn fengu færi til að skora í leiknum en færanýtingin var einfaldlega ekki nógu góð.

,,Það er þannig í þessum leik að það þarf að vera ákveðin grunnvinna til staðar þegar þú ferð í leik og hún var ekki til staðar,“ sagði Heimir við Stöð 2 Sport.

,,Við gáfum klaufalegt mark í byrjun og réðum illa við fríska menn hjá Skaganum og eftir fyrsta markið varð þetta verra, verra og verra.“

,,Mér fannst við reyna í seinni hálfleik en það var ekki nógu gott. Hins vegar viðurkenni ég það að ég man ekki eftir að hafa stjórnað liði sem fékk eins mikið af góðum möguleikum í einum leik. Þú vinnur hins vegar ekki leik með því að fá á þig fjögur mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“