fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Biðst afsökunar á árásinni: ,,Ætlaði ekki að gera grín að einhverfum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum leikmaður Frakklands, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í gær.

Dugarry ræddi við RMC Sport um ástand Antoine Griezmann sem leikur með Barcelona og hefur verið í basli á tímabilinu.

Í ræðu sinni þá kallaði Dugarry liðsfélaga Griezmann, Lionel Messi, á meðal annars ‘hálf einhverfan.’

Það fór illa í marga og þurfti Dugarry að setja fram færslu á Twitter þar sem hann baðst afsökunar.

,,Ég biðst afsökunar á hversu langt ég gekk varðandi ummælin um Messi,“ sagði Dugarry.

,,Það var ekki mín ætlun að gera lítið úr einhverfu fólki. Ég bið þá sem ég móðgaði afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?