fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var sorgmæddur í viðtali við Sky Sports í gær eftir 3-1 tap gegn Sheffield United.

Mark var tekið af Tottenham í leiknum en VAR ákvað að boltinn hefði farið í hönd Lucas Moura.

Mourinho var ekki ánægður í viðtali eftir leikinn og segir eins og margir aðrir að VAR sé að skemma leikinn.

,,Ég get ekki sagt það sem ég er að hugsa. Þetta er ekki dómarinn lengur,“ sagði Mourinho.

,,Maðurinn á vellinum er aðstoðardómarinn. Þeir sem eru með flöggin eru nú aðstoðarmenn aðstoðardómarans.“

,,Dómarinn á að vera maðurinn á vellinum. Við erum á leiðinni í átt sem er ömurleg fyrir leikinn fallega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“