fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var sorgmæddur í viðtali við Sky Sports í gær eftir 3-1 tap gegn Sheffield United.

Mark var tekið af Tottenham í leiknum en VAR ákvað að boltinn hefði farið í hönd Lucas Moura.

Mourinho var ekki ánægður í viðtali eftir leikinn og segir eins og margir aðrir að VAR sé að skemma leikinn.

,,Ég get ekki sagt það sem ég er að hugsa. Þetta er ekki dómarinn lengur,“ sagði Mourinho.

,,Maðurinn á vellinum er aðstoðardómarinn. Þeir sem eru með flöggin eru nú aðstoðarmenn aðstoðardómarans.“

,,Dómarinn á að vera maðurinn á vellinum. Við erum á leiðinni í átt sem er ömurleg fyrir leikinn fallega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið