fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Alfreð um slæma byrjun: „Við þurfum bara að vera aðeins graðari“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. júní 2020 10:30

Mynd/Ernir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjórir leikir í efstu deild kvenna í gær en önnur umferð hófst með miklu fjöri. Breiðablik lagði Selfoss 2-0 á erfiðum útivelli og sigraði Valur lið Þrótt R. með tveimur mörkum gegn einu.

Miklar væntingar voru gerðar til Selfoss fyrir mót en liðið er nú án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar og er sex stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og Val.

Selfoss fékk til sín öfluga íslenska leikmenn í bland við öfluga erlenda leikmenn fyrir mótið og kröfurnar á Selfossi eru að liðið berjist um þá titla sem eru í boði. Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari liðsins ræddi vandamál liðsins við Vísir.is „Við þurfum að fá fleiri skot á mark og við þurfum að gera betur í föstum leikatriðum, þetta er eitthvað sem að við eigum að gera betur, við erum að fá möguleika til þess en við erum ekki að nýta þá. Við viljum frekar spila bara í gegnum markið í staðin fyrir að láta reyna á markmanninn,“ sagði Alfreð við Vísir.is.

Hann kallar eftir meiri greddu upp við mark andstæðinganna. „Við þurfum bara að vera aðeins graðari og negla þessu inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best