fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Prinsinn gerir upp dvöl sína á Íslandi: „Hann var lítill og feitur, það var mjög fyndið“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prince Rajcomar, hollenskur framherji vakti mikla athygli á Íslandi þegar hann lék með KR og Breiðablik. Prince Linval Reuben Mathilda eins og hann heitir fullu nafni lék á Íslandi frá 2007 til 2009.

Prinsinn vakti athygli innan sem utan vallar, hann hafði gríðarlega hæfileika en virtist ekki alltaf nenna því að leggja sig fram. Hann ók um bæinn á hvítum Range Rover, hann lét breyta merkingunni á bílnum. Það stóð ekki bara Ranger Rover eins og venjulegum bílum heldur stóð Prince.

Prince var í frábæru viðtali við Jóhann Skúla í Draumaliðinu í gær og þar gerði hann um dvöl sína hér á landi.

Prinsinn á Íslandi ók um á hvítum Range Rover: „Með andlit sem einungis móðir getur elskað“

Við tókum saman nokkur af hans bestu ummælum í viðtalinu við Jóhann Skúla.

Bestu ummæli Prince Rajcomar í Draumaliðinu

„Ég verð að vera heiðarlegur, ég man andlit leikmanna vel en er ekki alltaf með nöfnin á hreinu. Það er sama vandamál með konur.“

Um Guðmann Þórisson: „Klikkaður gaur, innan sem utan vallar“

Um Arnar Grétarsson: „Ég kalla hann alltaf goðsögn, gæði hans voru mögnuð“

Um Bjarna Guðjónsson:
„Hann var lítill og feitur, það var mjög fyndið“

Um Gumma Ben: „Frábær gæi, mjög ljúfur en smá klikkaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“