fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Félögin byrjuð að kalla leikmenn heim – Vongóðir um að mótið fari af stað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni eru byrjuð að kalla menn heim, mörg félög gáfu erlendum leikmönnum færi á að fara til heimalandsins.

Þannig hafa nokkrir leikmenn United dvalið í heimalandi sínu og má þar nefna Bruno Fernandes og Victor Lindelöf. Félagið hefur beðið þá um að koma sér aftur til Manchester. Chelsea og Wolves hafa gert slíkt hið sama.

,,Stóra breytingin hjá okkur eru að við æfum saman alla morgna núna. Leikmenn sem dvalið hafa erlendis eru á leið til Manchester,“ sagði Luke Shaw um stöðuna hjá félaginu.

Félög í deildinni vonast til þess að geta hafið æfingar um eða eftir aðra helgi. Beðið er eftir ákvörðun frá ríkisstjórn Boris Johnson á mánudag.

„Menn spjalla saman fyrir æfingu og reyna að komast í gírinn, svo tökum við æfingu saman til að koma okkur í gang aftur.“

Stefnt er að því að hefja mótið aftur um miðjan júní en óvíst er hvort það takist vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Í gær

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“