fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Stjarna Tottenham með byssu og í skotheldum klæðnaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. maí 2020 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-min, er mættur heim til Suður Kóreu og mun þar sinna herskyldu á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Sú regla er í Suður Kóreu að fyrir 28 ára aldur þarf einstaklingur að sinna 21 mánuði í herskyldu.

Son fékk hins vegar að sleppa við stærstan hluta af því eftir að Suður Kórea vann Asíuleikana árið 2018. Son þarf aðeins að klára fjórar vikur.

Hann fékk leyfi frá Tottenham til að halda heim og klára þetta á meðan ekkert er spilað á Englandi.

Myndir af Son með byssu og í skotheldum klæðnaði má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar