fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ástandið það slæmt í Frakklandi að búið er að blása allt af

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Frakklandi hafa ákveðið að blása af frönsku úrvalsdeildina og næst efstu deild í fótbolta af.

Þannig verður keppni ekki kláruð en franskir fjölmiðlar fullyrða að þetta verði tilkynnt síðar í dag. Það er forsætisráðherra landsins sem ákvað að banna fótbolta fram í ágúst.

Útgöngubann er í Frakklandi vegna kórónuveirunnar en landið hefur farið illa úr veirunni.

Vonir stóðu til um að hægt væri að klára deildina en svo verður ekki, stefnt er á að hefja nýtt tímabil í ágúst.

Franska deildin mun funda um málið á næstu dögum og ákveða um hvort tímabilið hreinlega telji ekki eða núverandi staða verði lokastaða og ákveði þá um sigurvegara, Evrópusæti og þau lið sem falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri