fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Þrjú félög á Englandi byrjuð með æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist styttast og styttast í það að enski boltinn fari aftur af stað en liðin eru nú eitt af öðru byrjuð að æfa.

Arsenal reið á vaðið í gær og fór að kalla leikmenn sína á æfingu, leikmenn liðsins æfa ekki saman en koma á æfingasvæðið og fá heilan völl út af fyrir sig.

West Ham gerði slíkt hið sama í dag og Tottenham sömuleiðis, þannig sást Harry Kane mæta á æfingasvæði Tottenham fyrstur allra í morgun.

Þjálfarar setja upp æfingu fyrir leikmenn á velli, Arsenal hefur ellefu velli og geta því fjöldi leikmanna æft á sama tíma.

Stefnt er að því að venjulegar æfingar hefjist snemma í maí og að deildin fari af stað snemma í júní.

Útgöngubann ríkir ennþá í Englandi en félögin virðast hafa fengið grænt ljós á æfingar sem þessar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi