fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Þurfa að gefa svar á næstu vikum um hvernig á að ljúka leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar deildir í Evrópu verða að gefa UEFA svar fyrir 25 maí um hvernig þau hyggjast ætla að ljúka tímabilinu sem nú ætti að vera í gangi.

Allar stærstu deildir Evrópu voru settar á ís vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær eða hvort leikar hefjist á ný.

Þýskaland stefnir á að byrja þann 9 maí og Englendingar stefna á að hefja leik í byrjun júní. Óvíst er hins vegar hvort það takist.

UEFA vill fá svör fyrir 25 maí, tveimur dögum síðar mun sambandið funda um Meistaradeildina og Evrópudeildina og reyna að koma henni fyrir.

UEFA hefur skilning á því ekki verði hægt að klára allar deildarkeppnir í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi