fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Þurfa að gefa svar á næstu vikum um hvernig á að ljúka leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar deildir í Evrópu verða að gefa UEFA svar fyrir 25 maí um hvernig þau hyggjast ætla að ljúka tímabilinu sem nú ætti að vera í gangi.

Allar stærstu deildir Evrópu voru settar á ís vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær eða hvort leikar hefjist á ný.

Þýskaland stefnir á að byrja þann 9 maí og Englendingar stefna á að hefja leik í byrjun júní. Óvíst er hins vegar hvort það takist.

UEFA vill fá svör fyrir 25 maí, tveimur dögum síðar mun sambandið funda um Meistaradeildina og Evrópudeildina og reyna að koma henni fyrir.

UEFA hefur skilning á því ekki verði hægt að klára allar deildarkeppnir í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum