fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Víðir er með mikilvæg skilaboð til allra landsmanna – „Einhver sem býr í blokkinni eða í næsta húsi?“

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 14:30

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn kom með mikilvæg skilaboð til þjóðarinar á blaðamannafundi vegna kórónaveirunnar sem er í gangi núna. Víðir hvatti alla til þess að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis til þeirra sem kunna ekki að nálgast skilaboðin, líkt og sumir sem að ekki kunna íslensku, eða önnur tungumál sem eru á covid.is.

„Nú er líka hluti af samfélaginu sem er viðkvæmur. Fólkið sem talar ekki Íslensku. Þó svo að við séum með covid.is á átta mismunandi tungumálum þá er fullt af fólki sem veit ekki af síðunni og jafnvel talar ekkert af þeim tungumálum sem eru þar inni og skilja þessvegna ekki alveg hvað hvað er í gangi,“

Víðir sagði að allir ættu að reyna að taka þessi skilaboð til sín og láta þá sem að gætu verið í vandræðum vita, það ættu jú allir í samfélaginu sömu þjónustu skilið.

„Við viljum hvetja alla þá sem eru í tengslum við fólk sem ykkur grunar að skilji ekki allt sem við erum að segja og getur ekki meðtekið allar upplýsingarnar, að láta það vita. Hafa samband við þetta fólk og hjálpa því að túlka og leita sér aðstoðar. Allir í samfélaginu okkar eiga rétt á sömu þjónustu og sömu upplýsingunum og það er mjög mikilvægt. Við erum að vinna þetta allt saman að við hjálpumst öll að. Við viljum segja að við séum almannavarnir og það er hluti af því að vera í almannavörnum að hjálpa okkur að ná til þessa fólks sem við náum ekki til með okkar hefðbundnu aðferðum.

„Er einhver sem býr í blokkinni eða í næsta húsi eða einhver sem var vinna með þér og hefur ekki aðgengi að upplýsingum? Teygjum okkur út og náum í þetta fólk og komum til þeirra öllum helstu upplýsingunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“