fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Þórólfur og Hafsteinn eru músíkalskir feðgar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 20:03

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við greindum frá því á dögunum að Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur spilað á bassa og sungið í bítlabandi. Birtum við nokkur myndbönd með hljómsveitinni sem vöktu mikla lukku lesenda.

Sjá einnig: Sjáðu óvænta hlið á Þórólfi sóttvarnalækni

Sonur Þórólfs heitir Hafsteinn Þórólfsson og hann hefur meðal annars sungið bakraddir hjá Gretu Salóme í Eurovision árið 2016. Sjá nánar umfjöllun RÚV.

Hafsteinn er einnig þekktur fyrir frábæra ábreiðu af laginu Ég er eins og ég er en á þann góða söng má hlýða á hér í spilaranum að neðan. Njótið:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma