fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Ætluðu að borga yfir 100 milljónir í fyrra – Verðið mun minna í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leroy Sane, leikmaður Manchester City, myndi ekki kosta Bayern Munchen yfir 100 milljónir evra í dag.

Þetta segir Michael Rummenigge, bróðir Karl Heinz, sem er í dag stjórnarformaður þýska félagsins.

Bayern reyndi að fá Sane til félagsins síðasta sumar áður en hann sleit krossband og var frá í marga mánuði.

Michael telur að það væri ekki rétt ef Bayern myndi borga eins háa upphæð fyrir þýska landsliðsmanninn í dag.

,,Bayern hefði keypt hann fyrir 100 til 120 milljónir fyrir síðustu meiðslin,“ sagði Rummenigge.

,,Það væri þó mun ódýrara í dag og hann myndi kannski kosta aðeins 30 til 50 milljónir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar