fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Antonio Reyes, lést síðasta sumar í umferðarslysi  en lögreglan á Spáni gaf í dag út skýrslu um slysið. Þessi 35 ára kappi lést í bílslysi í heimalandinu. Reyes var eins og áður sagði aðeins 35 ára gamall og var samningsbundinn liði Extrememadura. Hann átti mjög glæstan feril og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Atletico Madrid og Sevilla.

Enskir knattspyrnuaðdáendur kannast einnig við Reyes sem spilaði með Arsenal frá 2004 til 2007.

Í skýrslu lögreglu kemur fram að Reyes hafi verið á 186 kílómetra hraða og að vinstra afturdekk hafi sprungið, með þeim afleiðingum að hann missti alla stjórn á ökutækinu. Mercedes bifreiðin sem Reyes ók, skall á vegg utan vegar.

Með Reyes í för voru tveir frændur hans, annar þeirra lést en hinn lifði af.

Noelia López hafði gifst Reyes árið 2017 en kappinn hafði átt frábæran feril sem atvinnumaður í fótbolta. ,,Ég reyni að finna leið út með dætrum mínum, að halda áfram með lífið eins og aðrar konur í minni stöðu,“ sagði Lopez um stöðu mála.

,,Við reynum að minnast Jose á besta mögulegan máta, og að halda áfram. Tíminn læknar sárin og verður að einhverju öðru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoðar það að fara til Sádí Arabíu í sumar svo að hann og fjölskyldan fái frið frá hjákonunni

Skoðar það að fara til Sádí Arabíu í sumar svo að hann og fjölskyldan fái frið frá hjákonunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Játaði brot sitt fyrir framan dómara í morgun

Játaði brot sitt fyrir framan dómara í morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?