fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Antonio Reyes, lést síðasta sumar í umferðarslysi  en lögreglan á Spáni gaf í dag út skýrslu um slysið. Þessi 35 ára kappi lést í bílslysi í heimalandinu. Reyes var eins og áður sagði aðeins 35 ára gamall og var samningsbundinn liði Extrememadura. Hann átti mjög glæstan feril og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Atletico Madrid og Sevilla.

Enskir knattspyrnuaðdáendur kannast einnig við Reyes sem spilaði með Arsenal frá 2004 til 2007.

Í skýrslu lögreglu kemur fram að Reyes hafi verið á 186 kílómetra hraða og að vinstra afturdekk hafi sprungið, með þeim afleiðingum að hann missti alla stjórn á ökutækinu. Mercedes bifreiðin sem Reyes ók, skall á vegg utan vegar.

Með Reyes í för voru tveir frændur hans, annar þeirra lést en hinn lifði af.

Noelia López hafði gifst Reyes árið 2017 en kappinn hafði átt frábæran feril sem atvinnumaður í fótbolta. ,,Ég reyni að finna leið út með dætrum mínum, að halda áfram með lífið eins og aðrar konur í minni stöðu,“ sagði Lopez um stöðu mála.

,,Við reynum að minnast Jose á besta mögulegan máta, og að halda áfram. Tíminn læknar sárin og verður að einhverju öðru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“