fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Tugmilljóna tap hjá FH og ÍBV: Mikill hagnaður á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 12:30

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlegt tap var á rekstri FH og ÍBV á síðasta ári, þetta kemur fram í opinberum ársreikningum sem Vísir.is segir frá.

Halli var á rekstri FH um 23,7 milljónir og hjá ÍBV ar hallinn 27,87 milljónir. Fleiri félög voru í vandræðum með reksturinn sinn.

Mikið var fjallað um vandamál í rekstri FH á síðasta ári en félagið hefur tekið vel til í rekstri sínum í vetur. Áður hafði komið fram að ÍA tapaði um 60 milljónum.

Valur var rekið með tæplega 16 milljóna króna hagnaði á síðasta ári en bæði HK og Breiðablik voru rekinn með góðum hagnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“