fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hneig niður og lá á spítala í næstum þrjú ár – Er vaknaður og fjölskyldan trúir á kraftaverk

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abdelhak Nouri er vaknaður eftir að hafa verið í dái undanfarin tvö ár og níu mánuði.

Nouri varð fyrir alvarlegum heilaskaða árið 2017 en hann hneig þá niður í leik Ajax og Werder Bremen.

Leikmaðurinn var þá aðeins 19 ára gamall en er í dag 22 ára og var um leið fluttur á sjúkrahús.

Læknar hafa varað Nouri fjölskylduna við því að Abdalhek gæti mögulega aldrei náð fullum bata.

Um var að ræða gríðarlega efnilegan leikmann en vonandi þá er hann á batavegi þegar þetta er skrifað.

Það þarf í raun kraftaverk að ‘Appie’ Nouri jafni sig af þessum heilaskaða en fjölskylda hans hefur ennþá trú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir