fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Lést 38 ára gamall af COVID-19: Hafði mætt á hvern einasta leik í 22 ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlton Athletic á Englandi syrgir í dag en einn stuðningsmaður félagsins féll frá eftir að hafa fengið COVID-19 veiruna.

Seb Lewis var enginn venjulegur stuðningsmaður. Hann elskaði Charlton meira en allt, hann hafði mætt á hvern einasta leik í 22 ár. Lewis var aðeins 38 ára gamall.

Lewis hafði mætt á 1,076 Charlton leiki í röð áður en bann var sett á knattleiki vegna veirunnar.

Hann veiktist svo skyndilega og í ljós kom að hann var með þessa hættulegu veiru, hann lést af völdum hennar.

,,Seb var hjartað og sálin í Charlton fjölskyldunni, hann var svo stoltur af því að koma á hvern einasta leik félagsins,“ sagði í yfirlýsingu Charlton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Hafnaði stórliðinu
433Sport
Í gær

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford
433Sport
Í gær

Myndband: Bonnie Blue braut reglurnar á ný – Með ósmekklegar bendingar er henni var hent út

Myndband: Bonnie Blue braut reglurnar á ný – Með ósmekklegar bendingar er henni var hent út