fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Lést 38 ára gamall af COVID-19: Hafði mætt á hvern einasta leik í 22 ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlton Athletic á Englandi syrgir í dag en einn stuðningsmaður félagsins féll frá eftir að hafa fengið COVID-19 veiruna.

Seb Lewis var enginn venjulegur stuðningsmaður. Hann elskaði Charlton meira en allt, hann hafði mætt á hvern einasta leik í 22 ár. Lewis var aðeins 38 ára gamall.

Lewis hafði mætt á 1,076 Charlton leiki í röð áður en bann var sett á knattleiki vegna veirunnar.

Hann veiktist svo skyndilega og í ljós kom að hann var með þessa hættulegu veiru, hann lést af völdum hennar.

,,Seb var hjartað og sálin í Charlton fjölskyldunni, hann var svo stoltur af því að koma á hvern einasta leik félagsins,“ sagði í yfirlýsingu Charlton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið