fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Eyjan

Mikið að gera í fraktflutningum hjá Icelandair til Bandaríkjanna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 08:00

Það munaði einni mínútu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill samdráttur hefur orðið í flugi Icelandair að undanförnu vegna alheimsfaraldurs COVID-19. Félagið hefur þó haft nóg að gera í fraktflutningum til Bandaríkjanna. Gunnar Már Sigurfinnsson, forstjóri Icelandair Cargo, segir að farþegaflugvélar félagsins séu troðnar af vörum þegar þær fara til Bandaríkjanna.

Morgunblaðið skýrir frá þessu.

„Við erum að troða allt að tuttugu tonnum af frakt í Boeing 767 breiðþoturnar, og nýtum þá pláss sem annars væri notað undir farangur fólks, enda er mun færra fólk í vélunum en áður. Þá erum við að ná að setja 10 tonn af frakt í Boeing 757-vélarnar. Þetta er óvenjuleg staða, en þetta er tvöfalt og þrefalt magn í farþegavélum á við það sem gerist og gengur í venjulegu ástandi. Við höfum svo bætt reglulega inn sérstöku fraktflugi til Boston í Bandaríkjunum til að flytja það sem kemst ekki í farþegakerfið.“

Er haft eftir Gunnari.

Aðspurður um hvort til greina komi að fljúga með frakt í farþegaflugvélum án farþega sagði hann að ekkert sé útilokað í dag. Önnur flugfélög séu aðeins byrjuð á þessu. Hann nefndi að Norðmenn leiti nú leiða til að koma eldislaxi sínum á markað en hann sé að mestu lokaður inni í Noregi í dag. Verið sé að skoða möguleikana í þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fast skotið á Höllu Hrund – Líkt við froðusnakk sem hafi það eitt fram að bjóða að hafa búið í blokk og farið í sveit

Fast skotið á Höllu Hrund – Líkt við froðusnakk sem hafi það eitt fram að bjóða að hafa búið í blokk og farið í sveit
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hneyksli í Finnlandi – Þingmaður handtekinn eftir skotárás

Hneyksli í Finnlandi – Þingmaður handtekinn eftir skotárás
Eyjan
Fyrir 1 viku

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“