fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Vill verða eins og Zlatan en aðeins á vellinum – Ekki eins hrokafullur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 17:16

Zlatan Ibrahimovic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Philippe Mateta, stjarna Mainz, segir að hann hafi lengi fylgst með Zlatan Ibrahimovic, leikmanni AC Milan sem allir kannast við.

Mateta fylgdist mikið með Zlatan sem krakki en vill vera eins og hann á velli frekar en utan vallar.

,,Zlatan var mín fyrirmynd sem krakki. Ég leitaði að stórum framherja sem hljóp hratt, sem var tæknilega góður og gat rekið boltann,“ sagði Mateta.

,,Hvað líkaði mér við hann? Markaskorunina. Það eina sem hann gerði var að skora mörk. Á eftir Cristiano Ronaldo og Leo Messi þá er hann besti markaskorari í sögunni.“

,,Það er ekki hægt að rífast um það. Það sem hann gerði var ótrúlegt. Fyrir utan það, hvernig hann talar á hrokafullan hátt við fjölmiðla, ég hef engan áhuga á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu