fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Vill verða eins og Zlatan en aðeins á vellinum – Ekki eins hrokafullur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 17:16

Zlatan Ibrahimovic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Philippe Mateta, stjarna Mainz, segir að hann hafi lengi fylgst með Zlatan Ibrahimovic, leikmanni AC Milan sem allir kannast við.

Mateta fylgdist mikið með Zlatan sem krakki en vill vera eins og hann á velli frekar en utan vallar.

,,Zlatan var mín fyrirmynd sem krakki. Ég leitaði að stórum framherja sem hljóp hratt, sem var tæknilega góður og gat rekið boltann,“ sagði Mateta.

,,Hvað líkaði mér við hann? Markaskorunina. Það eina sem hann gerði var að skora mörk. Á eftir Cristiano Ronaldo og Leo Messi þá er hann besti markaskorari í sögunni.“

,,Það er ekki hægt að rífast um það. Það sem hann gerði var ótrúlegt. Fyrir utan það, hvernig hann talar á hrokafullan hátt við fjölmiðla, ég hef engan áhuga á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra