fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sat einn með Messi í litlu herbergi eftir tapið á Anfield – ,,Leit út fyrir að vera ansi þunglyndur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, var vel þunglyndur eftir 4-0 tap gegn Liverpool á Anfield í Meistaradeildinni í fyrra.

Það er Joel Matip, leikmaður Liverpool, sem greinir frá þessu en Barcelona tapaði niður 3-0 forystu á Nou Camp í undanúrslitum.

,,Eftir leikinn þá stóðum við fyrir framan the Kop og sungum saman ‘You’ll Never Walk Alone,’ sagði Matip.

,,Það var ein fallegasta stund ferilsins, hún er á pari við það sem ég upplifði í fyrsta leiknum með Schalke.“

,,Mér var sama um allt saman. Ég svief þarna um og var syngjandi með stuðningsmönnunum.“

,,Eftir það fór ég í læknisherbergið og þar var leikmaður sem leit út fyrir að vera ansi þunglyndur – Lionel Messi.“

,,Þið þekkið hvorn annan á vellinum en það er ekki eins og þið sitjið saman á hverjum degi í litlu herbergi að fá ykkur kaffi. Það voru allir að fagna en ég sat þarna með Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn