fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Amazon tekur á gráðugum sölumönnum andlitsgríma

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 22:00

Amazon varð undir í slagnum við Nvidia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amazon, sem er stærsta netverslun heim, setur nú gráðugum söluaðilum stólinn fyrir dyrnar, nánar tiltekið þeim sem reyna að græða sem mest á kórónaveirunni COVID-19.

Hjá Amazon geta sjálfstæðir aðilar selt vörur sínar á markaðstorginu en nú hefur Amazon sett þeim gráðugustu stólinn fyrir dyrnar og þvingar þá til að lækka verð á andlitsgrímum og öðrum hlífðarbúnaði sem er talinn gagnast gegn veirunni. Einnig hefur verið lokað á sölu sumra söluaðila og vörur þeirra fjarlægðar af vef Amazon.

Der Spiegel skýrir frá þessu og vitnar í Wired. Fram kemur að margir seljendur hafi séð sér leik á borði að undanförnu að hækka verðið á vörum sem eru taldar geta veitt vernd gegn veirunni. Amazon hefur sent mörgum þeirra viðvörun og bent þeim á að verðlagningin sé ekki í samræmi við stefnu Amazon um sanngjarna verðlagningu. Samkvæmt reglunum mega verðin ekki vera hærri en þau verð sem voru í boði fyrir skömmu og skiptir þá engu hvort varan var til sölu á vef Amazon eða annarsstaðar.

Sem dæmi má nefna þær andlitsgrímur sem seljast best á vef Amazon í Bandaríkjunum eru nú verðlagðar á 15 dollar, 100 grímur í pakka, og er verðið nú fjórum sinnum hærra en fyrir nokkrum vikum. Dæmi eru um að verð á dýrari og betri grímum hafi allt að fimmfaldast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?