fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hakkari kveðst hafa komist í síma Guardiola: Er með allan tölvupóst og viðkvæmar upplýsingar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 10:30

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola gæti þurft að borga manni 100 þúsund pund ef hann óttast það að hann sé að segja satt. Fyrrum starfsmaður félagsins kveðst hafa hakkað sig inn í síma Guardiola og að hann hafi nú aðganga að öllum tölvupóstum Guardiola og allri símaskránni hans.

Maðurinn var að vinna sem kerfisfræðingur hjá City frá 2016 til 2018 en hann segir að það hafi verið einfalt verk að hakka sig inn í síma Guardiola.

Maðurinn komst að því hvaða tölvupóst Guardiola notaði og samkvæmt honum var það leikur einn að hakka sig inn í símann eftir það.

Maðurinn segir við ensk blöð að hann sé með allan tölvupóst og símanúmer hjá stórstjörnum fótboltans. ,,Þetta er það auðveldasta sem ég hef gert,“ sagði maðurinn við The Sun.

Hann kveðst vera með samskipti Guardiola við leikmenn sem hann vildi fá og að samningar við nokkra leikmenn séu í tölvupósti Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag