fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Fengu 2.000 ára gömul fræ til að spíra

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 20:30

Döðlupálmar úr 2.000 ára gömlum fræjum. Mynd:Guy Eisner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geta plöntufræ orðið of gömul? Greinilega ekki ef um er að ræða fræ döðlupálma (Phoenix dactylifera) því vísindamönnum hefur tekist að rækta sex döðlupálma með um 2.000 ára gömlum fræjum sem fundust í eyðimörk nærri Jerúsalem.

ScienceAlert skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta séu ein elstu fræ sem hafa nokkru sinni spírað. Þau fundust ásamt mörg hundruð öðrum fræjum í helli og fornri höll. Til að fá þau til að spíra voru þau lögð í bleyti og hormónum bætt í þau til að þau fengju smá auka „spark“ áfram veginn.

Vísindamennirnir, sem voru undir forystu Sarah Sallon hjá Hadassah háskólasjúkrahúsinu í Jerúsalem, gróðursettu 32 fræ og náðu 6 þeirra að spíra. Vísindamennirnir segja að rannsókn þeirra varpi ljósi á uppruna döðlupálma. Margt bendi til að ræktun þeirra hafi í fyrstu verið byggð á staðbundnum tegundum eða austrænum afbrigðum af henni en síðar hafi pálmarnir blandast pálmum frá Vesturlöndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?