fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Ótrúlegur fyrsti leikur Haaland: Besta byrjun tánings frá upphafi? – Skoraði þrennu til að tryggja sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, nýr framherji Dortmund, er ekkert grín en hann er einfaldlega frábær leikmaður.

Haaland spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dortmund í dag er liðið mætti Augsburg á útivelli. Hann kom til liðsins í byrjun mánaðarins frá RB Salzburg.

Augsburg byrjaði frábærlega og var staðan 3-1 á 55. mínútu áður en Haaland var kynntur til leiks.

Það tók táninginn aðeins þrjár mínútur að skora sitt fyrsta mark og lagaði muninn fyrir Dortmund.

Tveimur mínútum seinna jafnaði Jadon Sancho metin fyrir gestina og staðan orðin 3-3.

Haaland bætti svo við tveimur mörkum á 70. og 79. mínútu til að fullkomna þrennu sína og tryggja Dortmund ótrúlegan 5-3 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno