fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Úr hvaða jólalagi er textabrotið? – Taktu prófið (og bannað að gúgla!)

Fókus
Þriðjudaginn 3. desember 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er metið sem hart mat sumra að jólalög eigi ekki að fara í spilun fyrr en í byrjun desember. Þetta hefur lengi verið umdeilt en ljóst er að dægurlög fylgi sterklega með jólaandanum sem nú er yfirvofandi.

En hefur síendurtekin spilun íslenskra jólalaga gert það að verkum að þú munir betur eftir textabrotunum en þig grunar? Veistu jafnvel hvaðan sum lögin koma upphaflega? Var Snæfinnur snjókarl með snjáðan pípuhatt og í glænýjum skóm?

Taktu jólalagapróf Fókus og sjáðu hversu góðum árangri þú nærð án þess að gúgla nokkurn skapaðan hlut.

Kláraðu textann: „Þú komst með jólin til...“

Hver átti að finna „flibbahnappinn“ sinn?

Úr hvaða lagi kemur textinn: „Bara ef jólin væru aðeins lengri“?

Ítalska lagið „Dopo La Tempesta“ var endurgert á Íslandi sem...

„Nú hlustum við öll svo hýrleg og sett, ekki nein köll því áðan barst frétt“ - Þetta er úr....

Hver eftirfarandi setninga á EKKI við um Snæfinn snjókarl?

Úr hvaða lagi er þetta? - „Björn fær hlaupahjól og Halla nýjan kjól“

Eftirfarandi texti er úr laginu Jólin alls staðar: „Jólaklukka boðskap ber um bjarta framtíð handa þér“

Hver samdi textann við lagið Komdu um jólin?

Í hverju „er gott að hlýja sér“?

Úr hvaða lagi er textinn: „Drungi í desember, dagskíman föl“?

„Ef (x) greiðir á sér hárið, er það mesta basl“ - Hvern er hér sungið um?

„Sá hefði hlegið með hann (...X...) hefð'ann séð mömmu kyssa jólasvein“ - Hver er sá?

Í laginu „Göngum við í kringum“ er hvað gert snemma á fimmtudagsmorgni?

Úr hverju er þetta brot: „Heimi í hátíð er ný, himneskt ljós lýsir ský“ ?

Í hvaða lagi kom fram lítið héraskinn sem vildi komast inn?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun