fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Van Dijk svarar hinum umdeilda Piers Morgan eftir að hann hjólaði í hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or. Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár.

Messi fékk Gullknöttinn afhent í París, hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum. Virgil van DIjk endaði í öðru sæti en Cristiano Ronaldo, sem hefur unnið verðlaunin fimm sinnum, lenti í þriðja sæti.

Þegar Van Dijk var í viðtali eftir verðlaunin, þá fór hann að grínast. ,,Var Cristiano með í þessari baráttu?,“ sagði Van Dijk og augljóst var, að hann var að grínast.

Piers Morgan, sjónvarsmaður í Englandi hjólaði í Van Dijk. ,,Cristiano er miklu merkilegri leikmaður en þú, þú ert ekki í hans deild,“ skrifaði Morgan á Twitter um svar Van Dijk.

Hollenski varnarmaðurinn hjá Liverpool ákvað að svara Morgan. ,,Hæ Piers, ef þú værir ekki að hoppa á einhverja samfélagsmiðla lest og hefðir hlustað á allt viðtalið, þá hefðir þú áttað þig á því að þetta var grín. Bar mikla virðingu fyrir Ronaldo og Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“