fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Mynd dagsins: Karl Gauti rifjar upp þegar hann seldi börn á uppboði

Fókus
Mánudaginn 2. desember 2019 15:07

Karl Gauti Hjaltason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, rifjar upp á Facebook-síðu sinni þegar hann fór í hlutverk uppboðshaldari í nokkurs konar gjörningi til að minnast Tyrkjaránsins.

Á myndunum sem má sjá hér fyrir neðan sést Karl Gauti selja börn á uppboðinu. Myndirnar tók Jói Myndó.

„Tyrkjaránið 1627. Fyrir nokkrum árum setti Tyrkjaránsfélagið upp þrælauppboð í Dölum þar sem ég í hlutverki uppboðshaldara bauð upp nokkra þræla frá Íslandi. Skemmtileg uppákoma í blíðviðri 2012,“ skrifar Karl Gauti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér