fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

VAR enn og aftur í ruglinu: Af hverju fékk markið að standa? – Fylgja ekki reglunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Watford eru brjálaðir þessa stundina eftir atvik sem átti sér stað í kvöld.

Watford var 1-0 yfir gegn Southampton á St. Mary’s þegar Danny Ings jafnaði metin fyrir heimamenn.

Það gerðist eftir undirbúning Moussa Djenepo sem virtist hafa illa með varnarmann Watford og það löglega.

Það var hins vegar ekki raunin en Djenepo notaði hendina til þess að ýta boltanum áfram innan teigs.

Af einhverjum ástæðum þá ákvað VAR að markið væri gott og gilt þrátt fyrir nýju reglur úrvalsdeildarinnar.

Í þeim segir að ef boltinn fer í hönd leikmanns áður en skorað er þá verður markið alltaf tekið af.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar