fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn undirbýr tilboð í Pogba: 72 milljónir punda og tveir leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid eru sagður vera að klár planið fyrir félagaskiptagluggann í janúar. Hann ætlar sér að kaupa Paul Pogba, frá Manchester United ef marka má fréttirnar.

Real Madrid hafði mikinn áhuga á Pogba í sumar en miðjumaðurinn vildi ólmur fara frá United. Það gekk hins vegar ekki upp.

Real Madrid ætlar að reyna aftur í janúar ef marka má fréttir á Spáni, þar er sagt að forsetinn muni gera sitt besta í janúar.

Spænskir miðlar segja að Perez ætli að bjóða 72 milljónir punda og tvo leikmenn. Leikmennirnir sem eru nefndir eru þeir James Rodriguez og Mariano Diaz.

Ekki er talið að United stökkvi á slíkt tilboð en félagið vill fá vel yfir 100 milljónir punda fyrir Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“