fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

City orðið verðmætasta félag í heimi eftir að hlutur var keyptur í félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City varð í gær verðmætasta félag í heimi, eftir að fjárfestingarfélag frá Bandaríkjunum keypti 10 prósenta hlut í félaginu.

Fjárfestingarfélagið borgaði 389 milljónir punda fyrir 10 prósent, heildarverðmæti City er því nálægt 4 milljörðum.

City hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum frá því að, Sheikh Mansour keypti City fyrir ellefu árum.

Silver Lake, fjárfestingarfélagið keypti hlutinn. Miðað við kaupverðið er City nú verðmætara en Real Madrid, Barcelona og Manchester United sem hafa verið verðmætustu félög í heimi.

City er undir stjórn Pep Guardiola en Mansour hefur dælt peningum inn í félagið síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“