fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Fær United högg í magann? – Maddison íhugar að gera nýjan samning við Leicester

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum mun Manchester United gera allt til þess að reyna að fá James Maddison frá Manchester United, næsta sumar.

Maddison hefur verið frábær með Leicester í ár en United vantar skapandi miðjumann til að hjálpa framherjum sínum.

Maddison ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United, það er sagður draumur hans að leika fyrir félagið.

Gengi United er hins vegar ekki gott á meðan lærisveinar Brendan Rodgers eru á flugi, Maddison gæti því fljótlega gefið United högg í magann.

Ensk blöð segja að Maddison íhugi það alvarlega að framlengja samning sinn við Leicester, hann muni fá ríflega launahækkun skrifi hann undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota