fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Tvö lið koma til greina sem mótherjar Íslands í umspilinu – Þetta þurfum við að gera til að komast á EM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að íslenska karlalandsliðið mun spila við annað hvort Rúmeníu eða Ungverjalandi í mars.

Þá fer umspil Þjóðadeildarinnar af stað og geta strákarnir tryggt sér sæti í lokakeppni EM.

Ungverjaland tapaði 2-0 gegn Wales í kvöld og tryggði það síðarnefnda þar með sæti í lokakeppninni.

Aðeins tvö lið koma til greina sem andstæðingar Íslands en dregið er í umspilið á föstudag.

Ljóst er að verkefnið verður ekki auðvelt fyrir okkur en á blaði erum við þó sterkara lið.

Ef við vinnum þá viðureign þá mætum við Búlgaríu/Ungverjalandi/Ísrael/Rúmeníu um laust sæti en það fer allt eftir hvernig drátturinn verður.

Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki ef við komumst á EM og verðum með Hollendingum eða Þýskalandi í riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu