fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Sænsk stjórnmálakona neydd til að láta af embætti vegna ástarsambands hennar við karl úr öðrum flokki

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 06:59

Nina Burchardt. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nina Burchardt, sem er félagi í sænska jafnaðarmannaflokknum, var ekki velkomin í flokknum eftir að upp komst að hún ætti í ástarsambandi við Johnny Skalin sem er í flokki Svíþjóðardemókrata. Nina var formaður menningarnefndar Hudiksvall sveitarfélagsins en lét af því embætti í september. Þá var sú skýring gefin að það væri til að gefa nýju fólki færi á að láta að sér kveða. En í nýlegri Facebookfærslu skýrir hún frá hinni réttu ástæðu.

„Fimmtudaginn 26. september hringdi formaður verkamannasambandsins í mig klukkan 22 til að tilkynna mér að stjórnin hefði fyrr um kvöldið samþykkt að hvetja mig til að segja af mér öllum pólitískum embættum og hætta í flokknum. Ég er meðlimur í stjórninni, sem tók þessa ákvörðun, og var ég beðin um að mæta ekki á fundinn því ræða ætti um mig og einkalíf mitt.“

Þessi ákvörðun stjórnarinnar var á annan veg en Nina upplifði þegar hún sagði flokksystkinum sínum frá ástarsambandi sínu við Svíþjóðardemókratann Johnny Skalin í ágúst.

„Í ágúst sagði ég svæðisformanninum að ég hefði fundið ástina. Hann faðmaði mig og sagði það ekkert vandamál að ég væri ástfangin af Svíþjóðardemókrata.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?