fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Liðsfélagi Gylfa hjólar í pabba sinn: „Ekki tala um líf mitt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moise Kean, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er ekki sáttur með að faðir hans sé að röfla í fjölmiðlum.

Kean kom til Everton í sumar frá Juventus en hefur ekkert getað, faðir hans sagði það hafa verið mistök að fara til Everton.

Þessi 19 ára framherji kostaði 27 milljónir punda en á eftir að skora í deildinni. ,,Ekki tala um líf mitt þegar ég fer ekki eftir þínum ráðum, ég óttast ekki erfiða tíma,“ sagði Kean.

,,Það besta frá mér mun koma, þetta herðir mig í þeim markmiðum,“ sagði framherjinn sem er óhress.

Faðir hans hafði sagt. ,,Að senda hann til Englands, voru mistök. Hann er of ungur, honum líður ekki vel hjá Everton. Ég var aldrei sáttur með að hann færi þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“
433Sport
Í gær

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“