fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Er Damir að reyna að losna frá Blikum? – „Ég þarf að láta hann heyra það“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef mark má taka á hlaðvarpsþættinum. Dr. Football hefur Damir Muminovic áhuga á að fara frá Breiðablik í vetur. Þar er sagt að Damir sé að daðra við önnur lið.

Damir hefur verið einn besti miðvörður deildarinnar síðustu ár. Hann kom til Blika árið 2014 og hefur verið öflugur.

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football segir að ummæli Thomas Mikkelsen, framherja félagsins um að hann væri hátt launaður á Íslandi. Hafi skapað vanda. ,,Þetta býr til titring, Damir er núna að skoða sín mál. Ég er búinn að heyra þetta frá þremur liðum,“ sagði Hjörvar í þætti dagsins.

Damir er með samning við Blika út næsta ár, hann má því ekki ræða við önnur félög. ,,Hann er samningsbundinn. Ég þarf að láta hann heyra það, þá fer hann að einbeita sér að Blikunum,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, fyrrum leikmaður Blika í þættinum.

Hjörvar segir að Valur og FH vilji fá Damir. ,,Einhverjir tala um Val, FH. Af hverju er verið að ræða þetta?.“

Ólafur Kristjánsson fékk Damir til félagsins en síðan hafa Guðmundur Benediktsson, Arnar Grétarsson, Milos Milojevic, Ágúst Gylfason og nú Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrt liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen