fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

United vonar að fyrsti leikur Pogba eftir meiðsli verði gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast til þess að Paul Pogba reimi a sig takkaskó í byrjun desember. Miðjumaðurinn hefur ekki spilað í fleiri vikur, vegna ökklameiðsla.

Pogba hefur verið í gipsi síðustu vikur til að reyna að fá bót meina sinna. Gipsið var skorið af í Amsterdam í vikunni.

Pogba vonast til þess að snúa aftur þann 7 desember þegar Manchester United heimsækir Manchester City, grannaslagur af bestu gerð.

Pogba hefur æft í Dubai og á æfingasvæði félagsins síðustu vikur til að reyna að halda sér í formi.

Luke Shaw fer einnig að snúa aftur en mikil meiðsli hafa herjað á lærisveina Ole Gunnar Solskjær á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“