fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Logandi brúðkaup í Þingvallakirkju – Eldur kviknaði í brúðkaupsgestinum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atvik átti sér stað í brúðkaupi í Þingvallakirkju í síðastliðnum október en eldur kviknaði í fatnaði eins brúðkaupsgests. RÚV greindi frá því í dag að Þingvallanefnd harmi atvikið en nefndin ætlar að fara yfir reglur og verklag um meðferð elds og kerta í kirkjunni.

Einar A. Sæmundsen þjóðgarðsvörður segir að það sé í verkahring landvarða að sjá um afhendingu á kirkjunni þegar hún er í útleigu. Einnig er það í þeirra verkahring að fylgjast með því að farið sé eftir reglum þegar athafnir eru í gangi.

Kirkjan hafði verið skreytt óvenju mikið í þessu brúðkaupi en kertum var dreift um hana alla. Þá rak einn gestanna sig í skreytingu með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í fatnaði hans. Meiðsli voru þó ekki alvarleg en þetta var góð áminning um að varlega skuli fara með kerti og skreytingar í timburkirkjum sem þessari.

Nefndin mun funda saman í vikunni til að ræða málið. Takmarka á meðferð kerta umfram þau sem tilheyra altarinu í kirkjunni. Auk þess munu útskýringar á mikilvægi eldvarna vera meiri til þeirra sem leigja kirkjuna og eldfimar skreytingar verða takmarkaðar. Þá munu raflagnir og eldvarnir í kirkjunni vera yfirfarðar svo hægt sé að koma í veg fyrir að tjón verði ef eldur kemst aftur upp í kirkjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni
Fréttir
Í gær

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“