fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Anna Lára og Nökkvi Fjalar eru hætt saman

Fókus
Mánudaginn 4. nóvember 2019 10:08

Anna Lára og Nökkvi Fjalar. Samsett mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Anna Lára Orlowska og frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason eru hætt saman. MBL.is greinir frá.

Nökkvi Fjalar greindi frá því á Instagram í gær að hann hafi sett íbúðina sína á leigu og flutt í bílskúrinn hjá foreldrum sínum.

„Þetta er ekki svalasta move sem ég hef tekið enda er mér skítasama um það. Þetta var gáfulegasta moveið! Takk mamma og pabbi fyrir að taka á móti mér, styðja mig og hjálpa mér með mín framtíðarplön,“ skrifaði hann með færslunni.

https://www.instagram.com/p/B4X69NmgIS6/

Anna Lára var krýnd Ungfrú Ísland árið 2016 og Nökkvi Fjalar er einn stofnanda Áttan Miðlar. Hvorugt þeirra hefur tjáð sig um sambandsslitin opinberlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts