fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Yrði þetta byrjunarlið Arsenal ef Mourinho tæki við?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk blöð í dag hefur Jose Mourinnho, sett sér það markmið að stýra þriðja enska liðinu. Tæpt ár er síðan að Mourinho var rekinn frá Manchester United.

Hann vann Evrópudeildina með United en ensku deildina og bikarinn með Chelsea. Deildarbikarinn vann hann með bæði lið.

Ensk blöð segja að markmið Mourinho sé að vinna stóran titil með þremur enskum félögum. Hann hafnaði Lyon á dögunum og vill starf á Englandi.

Ensk blöð segja að Mourinho gæti komið til greina hjá Arsenal, félagið gæti rekið Emery innan tíðar. Mourinho þekkir deildina vel og gæti vel hugsað sér starfið á Emirtaes.

Mirror veltir þessum steinum og skoðar hvað Mourinho myndi gera, blaðið telur að hann myndi sækja Eric Bailly hjá Manchester United og Axel Witsel hjá Dortmund. Tveir stórir og sterkir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans