fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Xhaka er í rusli eftir að hafa sagt fólki að fara til fjandans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, reif sig úr að ofan og sagði stuðningsmönnum liðsins að fara til fjandans um helgina. Xhaka var tekinn af velli í leik gegn Crystal Palace og þá var baulað hressilega á miðjumanninn.

The Athletic fjallar um málið og segist hafa heimildir fyrir því að Xhaka hafi farið heim, áður en leiknum lauk. Forráðamenn Arsneal hafa svo boðað hann á fund sinn.

,,Þetta er erfitt fyrir hann og liðið, hann er í rusli,“
sagði Unai Emery, fyrir leikinn gegn Liverpol á morgun.

,,Ég talaði við hann í gær og á sunnudags, í morgun líka. Hann æfði í dag en er alveg ónýtur, hann er sorgmæddur yfir stöðunni. Hann legur sig alltaf fram fyrir félagið, hann vill hjálpa.“

,,Hann veit að hann gerði rangt, hann veit það vel. Þetta er eðlilegt sem manneskja, allir leikmenn þurfa stuðning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami