fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

City óttaðist að fá ekki Guardiola: Gerði svakalegar kröfur um húsnæði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2019 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola tók við Manchester City sumarið 2016 og hefur síðan þá verið afar farsæll í starfi. Félagið óttaðist hins vegar að missa hann, kröfur hans um húsnæði voru ekki að ganga eftir.

Guardiola krafðist þess að búa í miðborg Manchester en ekki í úthverfi eins og flestir vilja. Hann vildi fá flotta íbúð í miðbænum fyrir sig og fjölskyldu sína.

Kröfur Guardiola um húsnæði voru slíkar að City fann ekki neina slíka íbúð í miðbæ Manchester, félagið var farið að óttast að hann myndi hætta við að taka. ,,Þetta var vandamál,“ segir Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá City í nýrri bók sem var að koma út.

David Quintana sá um öll svona mál á þessum tíma hjá City. ,,Hann bjó í miðbænum í Munchen og gerði sömu kröfur,“ sagði Quintana.

,,Hann neitaði að búa á öðrum stað en í miðbænum, við fundum ekki réttu íbúðina.“ Að lokum fannst rétta íbúðin svo í Deansgate hverfinu í miðbænum, 16 hæða blokk þar sem Guardiola er með lúxus-íbúð.

City hafði lofað Guardiola að byggja svona húsnæði fyrir hann ef það rétta myndi ekki finnast. Íbúð Guardiola má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Í gær

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Í gær

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils