fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Börsungar viðurkenna brot sitt og greiða Atletico háa upphæð vegna Griezmann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barceona hefur borgað 13 milljóna punda sekt til Atletico Madrid, félögin hafa náð samkomulagi um það. Ástæðan eru kaup Börsunga á Antoine Griezmann í sumar.

Atletico Madrid sakaði Börsunga um að ræða ólöglega við Griezmann í sumar, sem Börsungar virðast nú viðurkenna.

Atletico Madrid ætlaði að kæra Börsunga en félagið ræddi við Griezmann áður en klásúla í samningi hans lækkaði. Félagið lagði svo fram tilboð í júlí þegar Griezmann kostaði 108 milljónir punda.

Í samningi félagana kemur einnig fram að Börsungar geti ekki verið það félag sem leggur fyrst fram tilboð í sex leikmenn Atletico, um er að ræða Saul Niguez og fleiri öfluga pilta.

Griezmann er að finna taktinn með Barcelona en kaupverðið á endanum er 121 milljón punda, eftir að Barcelona viðurkenndi brot sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina