fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmanni Manchester United var vísað af Old Trafford á sunnudag þegar félagið tók á móti Liverpool, í ensku úrvalsdeildinni.

Ástæðan voru köll hans á hægri bakvörð Liverpool, Trent Alexander-Arnold. Maðurinn hafði kallað lengi á bakvörðinn en þegar hann fór að nota rasísk orð var honum skutlað út.

Maðurinn sat í Stetford End stúkunni en þar eru hörðustu stuðningsmenn Manchester United á leikjum. Stuðningsmenn United sem heyrðu köllinn léttu öryggisverði vita, sem skutluðu manninum út.

Lögreglan í Manchester skoðar málið ásamt félaginu en félagið segir það í forgangi að klára málið.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Adam Lallana bjargaði stigi fyrir Liverpool undir restina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona