fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Tíu stjörnur sem mega ræða við ný félög í janúar – Frábærir leikmenn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir góðir leikmenn sem verða samningslausir næsta sumar og mega semja við ný félög frítt.

Eins og alltaf þá mega þessir leikmenn ræða við ný félög í janúar og komast að samkomulagi.

Þegar leikmenn eiga sex mánuði eftir af samningnum þá er gefið grænt ljós að finna nýja vinnu.

Það eru margar stjörnur sem hafa enn ekki krotað undir nýjan samning og verður fróðlegt að sjá hvað gerist.

Hér fyrir neðan má sjá þá bestu sem eru að verða samningslausir.

10. Juan Cuadrado (Juventus)


9. Ever Banega (Sevilla)


8. Boubakary Soumare (Lille)


7. Mario Götze (Dortmund)


6. Luka Modric (Real Madrid)


5. Thomas Meunier (PSG)


4. Stefan Savic (Atletico Madrid)


3. Dries Mertens (Napoli)


2. Blaise Matuidi (Juventus)


1. Edinson Cavani (PSG)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina