fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Adrian segist vera númer eitt hjá Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian, leikmaður Liverpool, segist vera markvörður númer eitt hjá félaginu ásamt Brassanum Alisson.

Adrian hefur spilað alla leiki Liverpool á tímabilinu eftir að Alisson meiddist í fyrsta leik.

Alisson er þó að snúa til baka eftir meiðsli en Adrian er á því máli að hann sé ekki sjálfvalinn í markið.

,,Þegar ég skrifaði undir hjá Liverpool þá vissi ég að það yrði stór áskorun fyrir mig,“ sagði Adrian.

,,Samkeppnin gerir okkur betri. Að hafa tvo markmenn númer eitt er mjög gott fyrir okkur báða.“

,,Það er gott fyrir stjórann því allir vilja eiga þá bestu og við eigum tvo markmenn númer eitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi