fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 15:00

Birgir Tjörvi og Ágúst fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason hefur skrifað undir þriggja ára samning við Gróttu, þetta var gert á fréttamannafundi nú rétt í þessu.

Ágúst tekur við Gróttu af Óskari Hrafni Þorvaldssyni sem tók við starfi Ágústar, í Kópavogi. Ágúst var rekinn frá Breiðabliki eftir tvö ár í starfi, þar skilaði hann Blikum í annað sæti bæði árin.

Guðmundur Steinarsson var á sama tíma ráðinn aðstoðarþjálfari Ágústar, þeir unnu saman hjá Blikum og Fjölni.

Grótta er í fyrsta sinn komið upp í Pepsi Max-deildina en liðið vann 1. deildina í sumar, magnaður árangur eftir að hafa farið upp úr 2. deildinni árið 2018.

Ágúst hefur góða reynslu úr efstu deild og verður áhugavert að sjá hvernig honum vegnar í þessu áhugaverða starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga