fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 15:00

Birgir Tjörvi og Ágúst fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason hefur skrifað undir þriggja ára samning við Gróttu, þetta var gert á fréttamannafundi nú rétt í þessu.

Ágúst tekur við Gróttu af Óskari Hrafni Þorvaldssyni sem tók við starfi Ágústar, í Kópavogi. Ágúst var rekinn frá Breiðabliki eftir tvö ár í starfi, þar skilaði hann Blikum í annað sæti bæði árin.

Guðmundur Steinarsson var á sama tíma ráðinn aðstoðarþjálfari Ágústar, þeir unnu saman hjá Blikum og Fjölni.

Grótta er í fyrsta sinn komið upp í Pepsi Max-deildina en liðið vann 1. deildina í sumar, magnaður árangur eftir að hafa farið upp úr 2. deildinni árið 2018.

Ágúst hefur góða reynslu úr efstu deild og verður áhugavert að sjá hvernig honum vegnar í þessu áhugaverða starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu