fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Fellaini segir United hafa gert mistök með að reka Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini er ekki sáttur með að hansa gamla félag hafi rekið Jose Mourinho úr starfi fyrir tæpu ári.

Brottrekstur Mourinho voru endalok Fellaini hjá United, félagið losaði sig strax við hann og seldi til Kína.

,,United fékk einn besta þjálfara í heimi í Mourinho, hann vildi búa til lið en var rekinn. Það er ekki einfalt að byggja upp lið á tveimur árum. Það voru mistök að reka hann,“ sagði Fellaini.

,,Ég veit ekki hvað gerist með Solskjær, þú þarft tíma til að byggja upp og vinna titla. Það þarf að leita lausnar saman.“

,,Núna er nýr stjór, hann vill bara unga leikmenn og svona gerist þegar þú spilar bara ungum leikmönnum. Þeir fara upp og niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Í gær

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann