fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fókus

Pierce Brosnan er á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 9. október 2019 14:12

Pierce Brosnan fær sér drykk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Pierce Brosnan er staddur á Íslandi um þessar mundir. Það er Fréttablaðið sem greinir frá þessu.

Talið er líklegt að Brosnan sé staddur hér á landi vegna Eurovision kvikmyndar Will Ferrel en tökur á myndinni eiga að fara í gang fljótlega á Húsavík. Í myndinni leikur Brosnan Eric Ericssong, en hann á að vera myndarlegasti karlmaður Íslands. Eric Ericssong er einnig faðir aðalpersónunnar sem Will Ferrel leikur.

Pierce Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika James Bond en dyggir aðdáendur James Bond kvikmyndanna vita að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brosnan kemur til landsins. Hann kom einmitt til Íslands við tökur á James Bond myndinni Die Another Day.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins