fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Þrír Íslendingar metnir á yfir milljarð: Sjáðu hverjir komast á listann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið kom saman í gær fyrir leiki sína gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM, leikið er við Frakka á föstudag en Andorra á mánudag.

Vefsíðan Transfermarkt heldur úti samantekt um verðmæti allra atvinnumanna í fótbolta.

Þannig kemur í Ljós að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton er í sérflokki þegar kemur að verðmiða á sér. Gylfi er metinn á 4,8 milljarða íslenskra króna.

Á eftir Gylfa kemur Alfreð Finnbogason framherji Augsburg sem metinn er á 2 milljarða. Afrek á knattspyrnuvellinum, samningslengd, áætlaðar tekjur og fleira spila þarna stórt hlutverk.

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley kemur í þriðja sætinu, metinn á 1,4 milljarð íslenskra króna.

Lista um þá tíu verðmætustu má finna hér að neðan.

Gylfi Þór Sigurðsson – £31.5 milljónir punda (4,8 milljarðar)

Alfreð Finnbogason 13,5 miljónir punda (2 milljarðar)

Jóhann Berg Guðmundsson 9 milljónir punda (1,4 milljarður)

Arnór Sigurðsson 6.3 milljónir punda (960 milljónir)

Hörður Björgvin Magnússon £4.5 milljónir punda (687 milljónir)

Sverrir Ingi Ingason £3.6 milljónir punda (550 milljónir)

Ragnar Sigurðsson £3.15 milljónir punda (480 milljónir)

Aron Einar Gunnarsson 2.25 milljónir punda (343 milljónir)

Rúnar Alex Rúnarsson 2.25 milljónir punda (343 milljónir)

Albert Guðmundsson 2.25 milljónir punda (343 milljónir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við